ebook img

Mikilvægt að taka vel á móti nýjum starfsmanni Sambandið þarf að vera í stöðugri þróun 324 börn PDF

60 Pages·2017·10.62 MB·Swedish
by  
Save to my drive
Quick download
Download
Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.

Preview Mikilvægt að taka vel á móti nýjum starfsmanni Sambandið þarf að vera í stöðugri þróun 324 börn

KENNARASAMBAND ÍSLANDS Vor 2018 1. tbl. AGNES GÚSTAFSDÓTTIR ÞÓRÐUR ÁRNI HJALTESTED KATARZYNA RABĘDA Mikilvægt að taka vel á Sambandið þarf að vera 324 börn og ungmenni móti nýjum starfsmanni í stöðugri þróun eru í Pólska skólanum 18 26 30 Sjá nánari upplýsingar á chromebook.is Við gefum 25 Chromebook Tölvutek í samstarfi við Acer leitar að skóla sem hefur áhuga á að nota Chromebook fartölvur og Google for Education í skólaumhverfi. Á chromebook.is er hægt að sjá nánari upplýsingar og senda inn umsókn. Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 EFNISYFIRLIT SKÓLAVARÐAN VOR 2018 1. TBL Efnisyfirlit Það þarf að hlúa betur að 14 kennurum 4 Leiðari Sveinn Leó Bogason lýsir væntingum sínum 6 Nýtt fólk í forystusveit KÍ til kennarastarfsins og það er skoðun hans að kennarastarfið sé þannig að kennaranám 8 Kennó og Magister vænta mikils af geti aldrei undirbúið kennara fyrir allt sem samstafi við Kennarasambandið mun koma upp á í starfinu sjálfu. Hann 9 Samstarf um stefnuna „menntun fyrir dreymir um að vera kennari sem nemendur muna eftir. alla“ heldur áfram 10 Málefnalegt þing KÍ haldið á vordögum Nemendur vaxa, verða að 14 Það þarf að hlúa betur að kennurum 16 eldflaugum! 16 Nemendur vaxa, verða að eldflaugum! Björgvin Ívar Guðbrandsson starfar í teymi kennara sem eru að innleiða nýja kennslu­ 18 Mikilvægt að taka vel á móti nýjum hætti í Langholtsskóla. Verkefnið gengur út starfsmanni á samþættingu námsgreina og teymisvinnu 22 Verðum að vera skapandi í öllu sem við kennara. Nemandinn lærir í auknum mæli að tileinka sér skapandi og gagnrýna gerum hugsun. 26 Sambandið þarf að vera í stöðugri þróun Verðum að vera skapandi í öllu 30 Skilningur í móðurmáli hjálpar við nám 22 sem við gerum í heimaskóla Lára Stefánsdóttir segir mikilvægt að 32 Skólarnir hafa styrk af hver öðrum skólastjórnendur séu vakandi yfir velferð starfsfólksins en þá batnar kennslan og 34 Röddin loks viðurkennd sem samskipti kennara og nemenda verða góð. atvinnutæki Hún hlustar á öll sjónarmið, fær viðbrögð 36 Nemendalýðræði í öndvegi í Kanada við hugmyndum og vinnur sig þannig að niðurstöðu. 38 Markmiðið að efla einstaklinginn eins og hann er – ekki breyta honum Skilningur í móðurmáli hjálpar 40 Kjötbollustríð geisar í dönsku skólakerfi 30 við nám í heimaskóla 42 Þarf að breyta náminu aftur í fjögur ár Katarzyna Rabęda bendir á að grundvöllur 44 Starfsþróun leiðir til umbóta og til að skilja málfræði í erlendum tungu­ jákvæðrar þróunar málum sé að skilja hana rétt á móðurmáli viðkomandi og því er mikilvægt að læra 46 Nema hvað! móðurmálið vel. 324 börn og unglingar 48 Járnkarlar vekja athygli á starfi stunda nám við Pólska skólann. leikskólans 50 Gefa grunnskóla 25 fartölvur Nemendalýðræði í öndvegi í 51 KÍ á Instagram #kennarasamband 36 Kanada 52 Náttúrufræðimenntun – nám fyrir Hópur kennara og skólastjóra sótti grunnskólakennara ráðstefnu í Kanada og heimsótti skóla með 54 Hvað skal metið, hvenær og fyrir það að markmiði að efla tengsl og samstarf hvern? landanna. Athygli vakti hversu tilbúnir nemendur voru að ræða verkefni sín og 56 Félaginn: Sveinlaug Sigurðardóttir gera grein fyrir þeim og var þetta óháð því á hvaða stigi nemendur voru í náminu. 58 Krossgáta KÍVS1Eo.LN rtA bN2NlA0.D1RS8ASAMBAND mMóAikGtiiN lnvESýæ jGguÚtmS aT 1Aðs8Ft StaaDrkÓfTsamT vIRaeln án i SÞaÓmRÐbí UasRtnö ÁdðRiuNðgI þ2Hr6aJi ArþLfrT aóESðuT nvEDera 3e2r4uK A bíT öAPrRónZlY soNkgAa3 0R usAnkBógĘlmDaAnenunmi Fteokrisní ðáu 7m. yÞnindgini KvaÍ r UMHVERFISMERKI KKeennnnaarraashaúmsinbuan d Íslands RÁbitysrtjgóðraarrm: Aarðnudrí:s R Þaogrngaeri rÞsódró tPtéirt uorgs Dsoangný Jónsdóttir í apríl 2018. Laufásvegi 81, 101 Reykjavík Hönnun og umbrot: Birgir Þór Harðarson Ljósmyndari: Anton Sími 595 1111 Prófarkalestur: Urður Snædal 141 776 Brink Netfang: [email protected] Auglýsingar: Öflun PRENTGRIPUR www.skolavardan.is Prentun: Oddi VOR 2018 SKÓLAVARÐAN 3 „Vjer verðum að Mosfellsbæ bindast samtökum“ Skúlagötu Skeifunni Bíldshöfða „Það hefur lengi Sprengisandi Öskjuhlíð Ragnar Þór þótt fínna að rækta Pétursson BYKO Breidd Kópavogsbraut formaður KÍ fé en fólk á Íslandi.“ Búðakór Margt er kennurum vitlausara en að lesa hundrað ára gamlar greinar hugmyndaríkum kennara. Í endurminningum nemenda hans stóð Kaplakrika Akureyri um skólamál. Það getum við auðveldlega gert því Landsbókasafn skólahúsið ævinlega í bjarma þeirra fjölmörgu ævintýra sem Stefán (Glerártorgi und Baldursnesi) Íslands hefur gert þær margar aðgengilegar á vef sínum. Prentmáli hafði sagt þeim. Úti á vellinum fór hann í boltaleiki með börnunum síðustu aldar hefur að verulegu leyti verið bjargað. Við slíkan lestur og við hlið skólans lét hann þau rista stóra mynd af Íslandi með Birgðastöð áttar maður sig fljótt á því að það sem hugsað er um menntamál í dag fjöllum og fossum og vötnum því kort voru takmörkuð – en ímynd­ Hafnarfjarðarhöfn er, í öllum meginatriðum, það sama og hugsað var fyrir heilli öld. unaraflið ekki. Egilsstöðum „Það er auðvitað, að blaðið mun af fremsta megni styðja að um­ Stefán ólst upp við basl en leyfði baslinu ekki að skilgreina sig Fagradals- bótum að kjörum kennara. Það er einhver allra brýnasta nauðsynin. eða smækka. Hann gekk til liðs við hina nýju stétt kennara. Með Stykkishólmi braut 15 En kennurum má ekki heldur gleymast það, hverjar skyldur þeir hafa honum óx virðing stéttarinnar. Meðan hann var enn mjög ungur tekið á sig með því einu að gefa kost á sér í kennslu. Kjörin eru ill. En skrifaði hann magnaða hugvekju til starfssystkina sinna. Hann benti Borgarnesi kennslan má ekki fara eftir kaupinu.“ á að enginn væri annars bróðir þegar kæmi að skiptingu samfélags­ Mosfellsbæ Þetta skrifaði Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri í fyrsta leiðar­ gæðanna. Bændur myndu hugsa um landbúnaðinn og sjómenn um Reykjavík anum sem skrifaður var til kennara eftir að þjóðin varð fullvalda fyrir sjávarútveginn. Um kennara þyrftu kennarar sjálfir að hugsa. Reykjanesbæ hundrað árum. Á öndverðri síðustu öld þótti fullkomlega eðlilegt að „Vjer verðum að bindast samtökum,“ sagði hann. „Stofnum Hveragerði kennsla væri illa launuð. Hún fór fram á veturna og á veturna var kennarafjelög um alt land, það er fyrsta sporið í áttina. [...] En vjer Selfossi vinnuafl ódýrt. Þetta er enda þjóðin sem hélt því fram fullum fetum, erum ekki komnir að takmarkinu! Þetta er aðeins spor í áttina. Það og gerir sumpart enn, að bókvitið verði ekki í askana látið. Þess vegna er engin trygging fyrir, að slík smáfjelög geti verndað rjett meðlima þurfti að brýna fyrir kennurum að virðingin fyrir starfinu kæmi að sinna. Til þess eru þau of fámenn, of veik, þess vegna þurfum vjer að mestu leyti innanfrá. mynda kennarasamband um land alt; það er næsta sporið. Smá­ -10 Talandi um bókvit. Sjálft fullveldisárið sat íslenskur unglingur fjelögin eiga að taka höndum saman, verða eitt stórt fjelag; þetta á við skriftir og kláraði sína fyrstu skáldsögu. Hann átti eftir að verða ekki að verða einhverntíma heldur sem allra fyrst. Kennarasamband heimsfrægur rithöfundur. Stolt þjóðar sinnar. Fyrsta skáldsagan fjall­ landsins á að taka þar við, sem orka kennarafjelaganna þrýtur. Það á ar um sterkefnaðan mann með rómantískar hugmyndir um dásam­ að vera þeim til aðstoðar og verndar. [...] Krafturinn býr í sjálfum oss. legt brauðstrit í íslenskri sveit og stúlku sem elskar hann en vill að Vjer þurfum aðeins að fá tækifæri til þess að nota hann, beita honum, kr. þau fari saman og rannsaki heiminn. Ástin sigrar í sögunni. Mað­ verða samtaka, samhuga. Vjer þurfum að hittast að máli, hafa áhrif urinn elskar sveitina og stúlkan elskar manninn – og því gerast þau hvert á annað vekja öflin sem í oss leynast.“ bændur og fara ekki neitt. Bóndi er bústólpi – og bú er landstólpi. Þegar Stefán Hanneson, einn af merkum frumkvöðlum Mig langar afar mikið að eyða hér nokkrum orðum í Stefán íslenskrar kennarastéttar, dó titlaði Morgunblaðið hann bónda. Hannesson sem fæddist í íslenskri sveit um miðjan mars árið 1876. Það hefur lengi þótt fínna að rækta fé en fólk á Íslandi. Hann var sonur bláfátækra hjóna. Fram yfir fermingu var hann á Skólavarðan er Kennarasambandi Íslands dýrmæt. Í gegnum sveitarframfæri. Honum var ekki ætlað að erfa bústofn eða jörð. hana fær kennarastéttin tækifæri til að virkja þann kraft og þá orku Þess í stað tók hann ungur að sér kennslu barna í sveitinni. Það þótti sem í henni býr. Hún segir frá starfi okkar. Hún á að hafa áhrif á ekki sérlega virðingarverð staða og launin voru ömurleg. Hann gafst okkur og við á hana. Aðeins með faglegri samræðu getum við orðið þó ekki upp. Hann lauk nokkrum árum seinna kennaraprófi frá samtaka og samhuga. Eftir önnur hundrað ár munu kennararnir sem Flensborgarskólanum og kenndi sleitulaust fram á gamalsaldur. þá eru uppi geta leitað í þennan sjóð. Það er okkar að sjá til þess að Þegar Stefán Hannesson dó hafði hann skrifað fjölda greina hann sé jafn ríkulegur og sá sem skilinn var eftir handa okkur. Það er um skólamál og kennslu. Margar þeirra eru afbragðsgóðar og okkar að sjá til þess að virðing okkar fyrir starfinu og okkur sjálfum nútímalegar með afbrigðum. Hann ferðaðist um og hélt erindi um skíni þá í gegnum skrifin. skóla- og samfélagsmál. Hann talaði yfir forsetanum. Hann talaði Mig langar að nota þetta tækifæri til að færa Stefáni Hannessyni Með KÍ dælulykli Atlantsolíu fá félagsmenn 10 kr. afslátt í útvarpið. Hann fékk fálkaorðuna. Mestu skipti þó að hann hafði kennara síðbúnar þakkir frá Kennarasambandi Íslands sem mun gera á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum félagsins. komið að námi fjölda barna sem mundu eftir honum sem hlýjum og sitt allra besta til að standa undir því trausti sem hann bar til þess. Á afmælisdegi dælulykilshafa veitir dælulykill 16 kr. afslátt. Sæktu um lykil eða uppfærðu afsláttarkjörin á www.ki.is 4 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 Mosfellsbæ Skúlagötu Skeifunni Bíldshöfða Sprengisandi Öskjuhlíð BYKO Breidd Kópavogsbraut Búðakór Kaplakrika Akureyri (Glerártorgi und Baldursnesi) Birgðastöð Hafnarfjarðarhöfn Egilsstöðum Fagradals- Stykkishólmi braut 15 Borgarnesi Mosfellsbæ Reykjavík Reykjanesbæ Hveragerði Selfossi -10 kr. Með KÍ dælulykli Atlantsolíu fá félagsmenn 10 kr. afslátt á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum félagsins. Á afmælisdegi dælulykilshafa veitir dælulykill 16 kr. afslátt. Sæktu um lykil eða uppfærðu afsláttarkjörin á www.ki.is Nýtt fólk í forystusveit KÍ Töluverðar breytingar hafa orðið og eru fyrirhugaðar í forystusveit Kennara­ sambandsins. Ragnar Þór Pétursson tók formlega við formennsku KÍ og Anna María Gunnarsdóttir við embætti varaformanns KÍ á 7. Þingi KÍ sem fram fór í apríl. Fráfarandi formaður er Þórður Árni Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir lét af embætti varaformanns. Þórður og Aðalheiður gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Formannskipti í Félagi grunnskóla­ kennara verða á aðalfundi FG 18. maí næstkomandi. Þá tekur Þorgerður Laufey Diðriksdóttir við embætti formanns. Ólafur Loftsson lætur af embætti en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Ekki liggur fyrir hver verður varaformaður félagsins en stjórn FG ákveður það á fyrsta fundi sínum. Þá tekur Sigurður Sigurjónsson form­ lega við embætti formanns Félags stjórn­ enda leikskóla á aðalfundi félagsins í maí. Sigurður hefur verið starfandi formaður um langt skeið og var sjálfkjörinn í nóvember Ragnar Þór Pétursson og Anna María Gunnarsdóttir voru formlega sett í embætti formanns og á síðasta ári en Ingibjörg Kristleifsdóttir varaformanns KÍ á nýafstöðnu þingi Kennarasambandsins. fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Formannsskipti urðu í Skólastjórafélagi árinu sjálfkjörinn sem formaður Félags tónlistarskólum en aðalfundur félagsins fer Íslands 1. desember síðastliðinn þegar Þor­ leikskólakennara og Guðríður Arnardóttir fram í haust. steinn Sæberg tók við embætti af Svanhildi var endurkjörin formaður Félags fram­ Kjörtímabil formanna og varaformanna Maríu Ólafsdóttur. haldsskólakennara. Sigrún Grendal er KÍ og aðildarfélaga er fjögur ár eða til ársins Haraldur Freyr Gíslason var fyrr á formaður Félags kennara og stjórnenda í 2022. Handbókin hættir að koma út Ekkert plast utan um Skólavörðuna Tillaga um að hætta útgáfu Handbókar kennara var samþykkt á 7. Þingi KÍ sem fram fór í síðasta mánuði. Heit umræða Líkt og lesendur Skólavörðunnar hafa var um málið á þinginu og skipar skoðanir tekið eftir er hún ekki send út í plast­ um ágæti handbókarinnar. Tillagan var umbúðum nú í fyrsta skipti. Kennara­ borin undir atkvæði og samþykkt með sambandið leitar ávallt leiða til að draga naumum meirihluta. Þar með lýkur út notkun á efnum sem hafa skaðleg áhrif áralangri útgáfusögu en handbókin hefur á umhverfið og prentar blaðið hjá um­ verið gefin út samfellt frá árinu 1989. hverfisvottaðri prentsmiðju. Á þingi KÍ var Jafnframt var samþykkt á þinginu að samþykkt að móta stefnu um aðkomu og hætta prentun Ferðablaðs Orlofssjóðs KÍ. hlutverk kennara og KÍ í áætlun Sameinuðu Ferðablaðið kemur þó áfram út en verður í þjóðanna um heimsmarkmiðin 17 um rafrænu formi. Umfjöllun tengd handbók­ sjálfbæra þróun og eru þar umhverfismálin inni er á síðu 38. fyrirferðarmikil. 6 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 SUMARIÐ ER TÍMINN Verður fríið ógleymanlegt? Það er fátt sem kórónar sumarfríið eins og skemmtileg utanlandsferð. Að verma sig í sólinni og slaka á með sínu uppáhalds fólki. Að stækka sjóndeildarhringinn og skapa góðar minningar sem lifa áfram lengi eftir að heim er komið. Með fjölbreyttum áfangastöðum okkar er öruggt að sumarfrí drauma þinna er aldrei langt undan. Kennó og Magister vænta mikils af samstarfi við Kennarasambandið Kennarasamband Íslands og félög kennara­ nema við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands hafa ákveðið að koma á formlegum samstarfsvettvangi KÍ og stjórna félaga kennaranema um ýmiss konar málefni og að efla almenn tengsl og upplýsingamiðlun KÍ og kennaranema. KÍ og kennaranemafélögin tvö undirrituðu samstarfsyfirlýsinu þessa efnis undir lok síðasta árs. Í samstarfsyfirlýsingunni segir að KÍ og stjórnir félaga kennaranema muni halda reglubundna samræðufundi um sameiginleg hagsmunamál sem varða kennaranámið og kennarastarfið, mál sem eru efst á baugi hjá nemum og KÍ o.fl. Til að koma á skýrum farvegi fyrir skilvirk og stöðug tengsl og samstarf eru aðilar sammála Andri Már Ottesen, formaður Kennó, og Sólveig María Árnadóttir, formaður Magisters. um að nauðsynlegt sé að KÍ og stjórnir kennaranemafélaga hafi sér ákveðna tengiliði til að fylgja málum eftir á sínum vettvangi og Magisters – kennaranemafélagsins í þurfa að hugsa um framtíðina og ein af koma upplýsingum áfram. HA, tekur í svipaðan streng. „Ég vænti bestu aðferðunum við það er að leggja Formenn kennaranemafélaganna lýsa þess að samstarfið geri það að verkum að áherslu á að treysta sem best tengslin við báðir ánægju með komandi samstarf við KÍ. kennaraefni mæti tilbúnari og upplýstari verðandi kennara, samstarf um mikilvæg „Þetta er spennandi samstarf því ég tel að varðandi sín réttindi þegar tekið er til starfa.“ sameiginleg hagsmunamál, kennaranámið það muni gagnast öllum og sambandið milli „Með þessari samstarfsyfirlýsingu og kennarastarfið, og að verðandi kennarar höfuðstöðvanna og grasrótar eflist til muna,“ fer KÍ að fordæmi systursamtaka sinna á kynnist og taki þátt í starfi KÍ. Við væntum segir Andri Rafn Ottesen, formaður Kennó – hinum Norðurlöndunum en þar er áralöng mikils af þessu samstarfi og hlökkum til kennaranemafélagsins í HÍ. hefð fyrir formlegum tengslum og samstarfi þess,“ segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, fv. Sólveig María Árnadóttir, formaður þeirra og kennaranema. Öll kennarasamtök vara formaður KÍ. Endurbótum lokið Hver er þinn uppáhalds kennari? í tveimur íbúðum Landsmenn allir eru hvattir til að senda Endurbótum á íbúðum 1 og 2 í húsi Orlofs­ inn tilnefningar um góða kennara. Mennta­ sjóðs KÍ við Sóleyjargötu 25 lýkur innan vísindasvið Háskóla Íslands stendur fyrir skamms. Íbúðirnar voru teknar rækilega í átaksverkefninu Hafðu áhrif og hluti af því gegn og einnig hefur verið unnið að miklum er að velja kennara sem hafa haft mest áhrif endurbótum og viðhaldi á húsinu öllu. Þess á nemendur. Markmiðið er að vekja athygli er skammt að bíða að þessar íbúðir verði í þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu boði fyrir félaga í KÍ. Íbúð 1 er stúdíóíbúð áhugavert og skemmtilegt það er og hversu með svefnplássi fyrir fjóra og íbúð 2 er með mikil áhrif kennarar hafa á einstaklinga og einu svefnberbergi og svefnplássi. samfélag. Háskóla Íslands þann 6. júní nk. Dæmi um Stefnt er að því að viðgerðir á þaki og Á heimasíðu Hafðu áhrif er hægt að heimsfræga kennara eru Albert Einstein, viðhald utanhúss að Sóleyjargötu 25 haldi senda inn tilnefningar en niðurstöður Bill Clinton, Isaac Newton, Noam Chomsky áfram næsta haust. verða kynntar við hátíðlega athöfn í og Vigdís Finnbogadóttir. 8 SKÓLAVARÐAN VOR 2018 Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður KÍ, Karl Björnsson, frá Sambandi íslenskra sveitafélaga, Sigurður Ingi Jóhanns- son, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Þór Þórar- insson, frá velferðarráðuneytinu, Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, frá Heimili og skóla, og Olga Lísa Garðarsdóttir, frá Skólameistarafélagi Íslands. Samstarf um menntun fyrir alla heldur áfram Yfirlýsing þar sem áframhaldandi samstarfi varaformaður KÍ, skrifaði undir yfirlýs­ samgöngu­ og sveitarstjórnarráðuneytis, ríkis og og sveitarfélaga og hagsmuna­ inguna fyrir hönd Kennarasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga, Skóla­ aðila skólasamfélagsins um skólastefnuna var það hennar fyrsta embættisverk sem meistarafélags Íslands og Heimilis og skóla. „menntun fyrir alla“ var undirrituð í varaformaður. Í stýrihópi um stefnuna sitja Yfirgripsmikill og fróðlegur vefur, www. Ráðherrabústaðnum um miðjan apríl. auk fulltrúa KÍ fulltrúar mennta­ og menn­ mentunfyriralla.is, hefur verið settur í loftið Anna María Gunnarsdóttir, nýr ingarmálaráðuneytis, velferðarráðuneytis, og er hægt að kynna sér alla anga málsins þar. Avtahr .a Mð ebðæatlfaesltl svviaðt!n Eitt kort 35 vötn 7.900 kr Frelsi til að veiða! www.veidikortid.is 00000 NÝTTU ÞÉR SÉRKJÖR Á ORLOFSVEF! www.veidikortid.is MÁLEFNALEGT ÞING KÍ HALDIÐ Á VORDÖGUM Á þriðja hundrað fulltrúa á 7. Þingi Ályktun um skólamál Kennarasambands Íslands tók þátt í þingstörfum og afgreiddi mál Skóli og menntun á að vera fyrir sé metið að verðleikum en sam­ til stefnumótunar næstu fjögur alla nemendur og markmið laga tímis greina viðhorfskannanir frá árin. G óður andi var á þinginu en um skólastigin og aðalnámskráa mikilvægi menntunar og mennta­ var að setja hagsmuni nemenda kerfisins fyrir framtíð einstaklinga einnig spenna í loftinu, en það var í forgrunn; menntun, þroska, og samfélags. Áhersla er lögð á að samheldinn hópur sem fór heim að farsæld og skólagöngu. Þingið skapa einhug um gæði menntunar þinginu loknu. Ný forysta KÍ tók við, telur margt vera ógert við að koma og efla samvinnu um menntamál á þau Ragnar Þór Pétursson formaður lögum og aðalnámskrám í fram­ Íslandi. Ályktunin er yfirgripsmikil og Anna María Gunnarsdóttir vara- kvæmd. Einnig vantar mikið upp á og eru félagsmenn KÍ hvattir til að formaður. Atkvæðagreiðslur um mál það hér á landi að kennarastarfið kynna sér hana. voru oft og tíðum spennandi og dæmi voru um mál sem voru felld á jöfnu. Á Milliþinganefnd um skipulag, starfsemi og rekstur vefsíðu KÍ er að finna allar samþykktir Skipuð verði milliþinganefnd starfsemi KÍ og aðildarfélaga. frá þinginu en hér er stuttur útdráttur sem fer yfir og endurskoðar Nefndin komi með tillögur um nokkurra málaflokka. Listinn er skipulag, starfsemi og rekstur KÍ breytingar á grundvelli þessara langt í frá tæmandi og félagsm enn með hliðsjón af úttekt Capacent atriða. Stjórn KÍ mun boða til því hvattir til að kynna sér stefnu 2015 og könnun 2014 á viðhorf­ aukaþings á árinu 2020 um sambandsins til næstu fjögurra ára. um félagsmanna til þjónustu og lokaskýrslu nefndarinnar. 10 SKÓLAVARÐAN VOR 2018

Description:
punkti hafði aðeins Elna Katrín Jónsdóttir, þáverandi varaformaður KÍ, gefið ___ Blyton, breskur barnabókahöfundur sem samdi m.a. Dularfullu og
See more

The list of books you might like

Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.